Tuesday, February 26, 2008

Afkomendur ömmu Dúu

Hér koma nokkrar svipmyndir af afkomendum ömmu Dúu en þeir hittust núna í febrúar.

Þórhildur og Þorkell

Sunna María með ömmu Maggý

Sigrún með Þorstein og Ágústu

Árgangur 2007: Þórhildur og Eyþór José, Yngvi og Sunna María, Þura og Þorkell Kristinn

Veiga og nýjasti afkomandinn, Þura og Þorkell Kristinn

Þorkell og Unnur

Svavar Dúi og Þorsteinn Karl

5 comments:

Anonymous said...

Hæhæ. Gaman að sjá hvað strákarnir eru alltaf að verða stærri og stærri. Gaman að geta fylgst með hérna á síðunni ykkar og fylgjast með ykkur. Góða skemmtun á föstudaginn! Kveðja frá Ástralíu Unnar og Auður

Afríkudrottningin said...

Eg vil hrosa ther Thura min hvad thu ert dugleg ad setja inn myndir og frettir. Eg kiki alltaf reglulega a siduna og finnst svo gaman ad sja nytt efni. Eg reyni ad fylgjast eins vel med og eg get herna af afriska kantinum. Thorkell er svo mikil dulla ad tad halfa vaeri nog og mer synist stori brodir vera ad finna sig i nyja hlutverkinu, eda hvad. Hann ber sig allavega vel med myndavelina a sundlaugarbakkanum. knus og kossar a bugdulaekinn!

húsmóðirin said...

Takk Anna mín, það er gott að vera með einhver verkefni í fæðingarorlofinu. Hafðu það gott í Afríku, hlöökkum til að fá Þig heim aftur.

Anonymous said...

Vá flott síða. En hvað er 3.34.AM posted ertu að segja mér að þú sért vakandi þá?

kv. Sigrún
Þurfum að fara að hittast!

Anonymous said...

Ha ha, nei þessi klukka er ekki rétt, ef ég væri vakandi á þessum tíma væri ég svo sannarlega ekki að blogga ;)

kv. Þura